Okkar ferðir logo

Hotel Garni Hainbacherhof***

Hótelið er staðsett í göngufæri frá Giggijochbahn lyftunni.

Herbergin eru 22 fermetrar með twin rúmum, baðherbergi með sturtu. Hárþurrka, sjónvarp og öryggisskápur en án svala.

Lítil heilsulind er á hótelinu með heitum pottum, gufubaði, hvíldarherbergi og gymmi.

Boðið er upp á morgunverðarhlaðborð með góðu úrvali. Á kvöldin er stutt í alla helstu veitingastaði enda er hótelið mjög nálægt miðbæ Söldin.