Okkar ferðir logo

Sportpension Sölden


Er í miðjum bænum eingis 150 metrum frá Gaislachkoglbahn.
Herbergin eru björt og vinalega innréttuð með sturtu og salerni (sum með baðkari), sjónvarp og WiFi. Sum eru jafnframt með svölum. Í boði eru tveggja og þriggja manna herbergi.
Á hótelinu er góð aðstaða til að geyma skíði og skíðaskó.


Ríkulegt morgunverðarhlaðborð er á morgnanna og á kvöldinn er stutt í alla veitingastaði enda hótelið í miðjum bænum.
Heilsulind er á hótelinu en hún var lokuð í Covid en verður væntanlega opinn veturinn 22/23.