Okkar ferðir logo

Arsenal - Fulham 27. ágúst - verð frá 30.000 kr

Ferðaskipulag:
Laugardagurinn 27. ágúst 2022
Verð frá 30.000 kr


ATH flug ekki innifalið en við getum aðstoða við að finna besta flugið.
Flug frá ca. 29.000kr á netverði hjá flugfélagi (Easy Jet og Play)


Innifalið í verði:

Leikurinn fer fram á Emirates Stadium
Miðarnir á þennan leik eru á club level og sætin eru á svæði B71-B79
Aðgangur 2.5 tíma fyrir leik og 1 klukkutíma eftir leik
Fríir drykkir í hálfleik
Leikskrá
Vallar skoðun og ferð á Arsenal safnið
£5 inneign í Arsenal Megastore


Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða  kr. 30.000 per farþega. Til að greiða  þarf að senda tölvupóst á info@okkarferdir.is með fjölda og nöfnum á farþegum og við sendum greiðsluslóð til baka.

ATHUGIÐ VEGNA COVID-19
Vegna heimsfaraldursins áskiljum við okkur rétt til að breyta ferðatilhögun og jafnvel fella niður ferðir. Sé ferð felld niður vegna faraldursins endurgreiðum við að fullu. Hætti farþegi sjálfur við ferð sem er farin og ekki er felld niður gilda okkar skilmálar.
Kynnið ykkur skilmála Okkar ferða hér