Okkar ferðir logo

App Kristiania

Íbúðagisting miðsvæðis í Sölden. 7 mínútna ganga að Giggijochbahn en skíðarútan stoppar 150  metra frá húsinu. Rúmgóðar íbúðir sem henta vel fyrir 2-6. Gufubað er á staðnum og frítt internet. Lang ódýrasta gistingin sem við bjóðum upp á og hentar vel fyrir fjölskyldur.