Okkar ferðir logo

Apart Auszeit

Mjög góð íbúðagisting um það bil 1 km frá Giggijochbahn. Skíðarútan stoppar fyrir utan og fer á 20 mín fresti en annars tekur 10-15 mín að ganga að lyftunni. Hægt er að geyma skíðinn gegn vægu gjaldi við lyftuna og þá er gangan mun auðveldari.
Íbúðirnar sem eru í boði eru studio, eins og tveggja herbergja með eitt til tvö baðherbergi og henta fyrir 2-4. Einnig er gufubað og hvíldarherbergi fyrir gesti.