Okkar ferðir logo

Alpendiamond

Frábærlega vel staðsett ski in ski out íbúðahótel. Tveggja til þriggja herbergja íbúðir með 2-4 baðherbergjum, 1 baðherbergi er þá klósett án baðs. Hentar fyrir 4-8 manns.

Einnig er gufubað og hvíldarherbergi fyrir gesti.